4.8.2009 | 13:04
Frjálshyggjan
Það er best að eiga ekki við vandamálið, innbrotsiðnaðurinn leiðréttir sig alltaf sjálfkrafa. Frjálst framtak innbrotsþjófa skal ekki hljóta afskipti ríkissins.
Það er atvinnuskapandi og örvar markaðinn að hafa alla þessa glæðamenn. Þjófavarnir hafa aldrei selst betur en nú og einkaframtak í öryggis og löggæslu verður ekki skorið niður.
Innan tíðar mun sala skotvopna aukast (meiri peningur í ríkissjóð) og þá helst algengast að geyma haglabyssu við rúmstokkinn.
Innbrotafaraldur en lítil gæsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.