17.8.2009 | 14:26
Tækifæri
Nú keppast stórfyrirtæki við að finna sparnaðarleiðir og eru mörg að flytja starfsemi sína til landa þar sem fæst ódýrari starfskraftur. Á þó sérstaklega við um hátækni-iðnaði og ýmiskonar leikja framleiðendur.
Hér eru mörg tækifæri ef stjórnvöld bara gera slíkum fyrirtækjum auðveldara fyrir, Kanada t.d. hefur gjarnan gefið slíkum fyrirtækjum skattafslætti. Lágt gengi krónunnar er af hinu góða fyrir útflutningsfyrirtæki. Verðmæti eru sköpuð nær eingöngu úr mannauð og er kostnaður per starf miklu lægri en störf við stóriðju og stuðlar ekki eins að gjaldþroti landsvirkjunar og álver þessar mundir.
Í þessum iðnaði er þörf á sérhæfrði þekkingu, en með breytingum á menntakerfinu eftir hugmyndafræði Bill Gates væri hægt að auka verulega hlutfall menntaðara og draga úr kostnaði við kennslu
Óttast íslenskan spekileka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.